Individualized Training in Acquiring New Skills and Raising Employment Competences -- INSIGHT
hu is lt fr pt bg uk

Væntingar um útkomu


Útbúin verður INSIGHT verkfærataska sem mun meðal annars innihalda:

  • Handbók fyrir atvinnuleitandann
  • Leiðbeiningar fyrir starfsfólk VMST og ráðgjafa
  • Gagnvirk vefslóð
  • Gagnvirk verkefni
  • Gagnvirk verkfæri fyrir sjálfsmat þátttakenda
  • Spjallborð á vefnum
  • DVD með rafrænni handbók og leiðbeiningum
  • Kynningarefni

 

 

 
Verkefnið er unnið innan ramma Menntaáætlunar Evrópusambandsins og fjármagnað af Evrópu¬sambandinu. Það sem birtist á þessum vef endurspeglar sjónarhorn þeirra sem vinna að verkefninu og er að fullu á þeirra ábyrgð. Evrópusambandið ábyrgist ekki á hvaða hátt upplýsingarnar sem hér birtast verða notaðar. Það sama á við varðandi notkun á merki Evrópusambandsins í tengslum við þennan upplýsingavef.