Individualized Training in Acquiring New Skills and Raising Employment Competences -- INSIGHT
hu is lt fr pt bg uk

Framvinda verkefnisins

 

Á meðan á verkefninu stendur munu þátttökulöndin framkvæma eftirfarandi:

  • Rýnihópar verða myndaðir með skjólstæðingum og hagsmunaaðilum frá félagsmálayfirvöldum, sveitarstjórnum og atvinnulífi
  • Skoðað verður hvaða 10 færniþætti einstaklingar þurfa að hafa til að auka tækifæri sín varðandi menntun eða atvinnu
  • Búin verður til verkfærakista INSIGHT, sem inniheldur handbók fyrir atvinnuleitendur og leiðbeiningar fyrir ráðgjafa
  • Sett verða á laggirnar námskeið til að raunprófa þau verkfæri sem búin verða til s.s. handbók atvinnuleitenda og leiðbeiningar fyrir ráðgjafa
  • Námskeiðsmat verður framkvæmt eftir að prufunámskeiðum lýkur með hagsmunaðilum og leiðbeinendum
  • Þátttakendur sem ljúka verkefninu munu fá  skírteini sem staðfesta þátttöku þeirra
  • Kynningarherferð

 

 

 
Verkefnið er unnið innan ramma Menntaáætlunar Evrópusambandsins og fjármagnað af Evrópu¬sambandinu. Það sem birtist á þessum vef endurspeglar sjónarhorn þeirra sem vinna að verkefninu og er að fullu á þeirra ábyrgð. Evrópusambandið ábyrgist ekki á hvaða hátt upplýsingarnar sem hér birtast verða notaðar. Það sama á við varðandi notkun á merki Evrópusambandsins í tengslum við þennan upplýsingavef.